Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Noregi

Þrjár konur urðu í gærkvöldi fyrir hnífstunguárás í miðbæ Sarpsborgar í Noregi. Norska lögreglan sagði í yfirlýsingu í morgun að hinn grunaði hafi verið handtekinn og að hann verði ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps.

11
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.