Svandís: Búið að vera lærdómsríkur tími

Svandís Svavarsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra og nýr ráðherra matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar, kom á ríkisráðsfund á Bessastöðum um klukkan 15 í dag.

429
01:29

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.