Óhöppum sem tengjast rafmagnshlaupahjólum hefur fjölgað um helming frá því í fyrra

Óhöppum sem tengjast rafmagnshlaupahjólum, sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur fjölgað um helming frá því í fyrra. Aðalvarðstjóri brýnir fyrir almenningi að fara varlega en nokkuð hefur borið á því að fólk fari ekki að reglum.

13
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.