Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans telur mögulegt að kórónuveiran berist með lofti

Þrír greindust með Covid 19 síðasta sólahringinn og eru nú 16 í einangrun. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að sjúkdómurinn geti mögulega borist með lofti, en þegar faraldurinn reið yfir hér á landi hafi fólk til dæmis smitast eftir að hafa verið á kóræfingu. Það sé þó algjör undantekning.

32
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.