Lögreglumenn í sóttkví hafa ekki fengið greitt, BSRB krefst úrbóta

Upp hafa komið tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum þar sem grunur lék á kórónuveirusmiti. Í báðum tilvikum var það afstaða yfirmanna þeirra að þeir ættu ekki rétt á launagreiðslum alla daga sóttkvíar. Þá fá umræddir lögreglumenn ekki heldur aukinn frítökurétt vegna vaktafrídaga.

1
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.