Smitin hafi komið öllum í opna skjöldu

Daði Freyr og Gagnamagnið verða hvorki á sviði á morgun né á laugardag ef íslenska framlagið kemst áfram eftir undankeppni Eurovision, en Jóhann Sigurður Jóhannsson, meðlimur Gagnamagnsins, greindist með COVID-19 í morgun. Jóhann greindi sjálfur frá þessu á tilfinningaþrunginn hátt á Instagramsíðu Gagnamagnsins.

79
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.