Áragurslaust reynt að ná tali af eiganda til að rifta leigusamningi

Ungt par sem leigir herbergi í ólöglegu atvinnuhúsnæði hefur árangurslaust reynt að ná tali af eiganda hússins til að fá leigusamningnum rift. Húsið er í eigu sama félags og á Bræðraborgarstíg 1 sem brann í síðasta mánuði.

55
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.