Fyrsti daufblindi einstaklingurinn til að ljúka háskólanámi útskrifaðist í dag

Fyrsti daufblindi einstaklingurinn til að ljúka háskólanámi útskrifaðist í dag með BS gráðu í viðskiptafræði. Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar Áslaug Ýr Hjartardóttir í frekara háskólanám.

1451
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.