Arkitektar hafa teiknað upp bíóhús sem rúmar þúsundir manna inni í Arnarhóli

Óskarsverðlaun Hildar Guðnadóttur endurspegla þörfina fyrir alvöru bíó í miðborg Reykjavíkur að mati tveggja arkitekta, sem hafa teiknað 2400 manna kvikmyndahús inn í Arnarhól. Og þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja þeir hana mjög vel framkvæmanlega.

8549
01:58

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.