Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu

Saksóknara bíður það erfiða verkefni að sannfæra dómara um að alls fjórir beri ábyrgð á dauða Armando Beqirai sem var skotinn níu sinnum við heimili sitt í Rauðagerði í febrúar. Birgir Olgeirsson fylgdist með aðalmeðferðinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, Birgir, hverju hafa sakborningar svarað?

418
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.