Atvinnuleysi jókst um 2,5% á milli ára

Fjórtán þúsund og fjögur hundruð manns voru atvinnulausir á öðrum ársfjórðungi þessa árs og eykst um tvö komma fimm prósent á milli ára. Staðan er langverst hjá yngsta aldurshópnum þar sem flestir eru atvinnulausir eða utan vinnumarkaðar.

5
01:58

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.