Útlit fyrir að farið sé að draga úr útbreiðslu veirunnar

Tvö greindust með covid-19 innanlands í gær og fjögur á landamærum, þar af bíða þrjú niðurstöðu mótefnamælingar. Sóttvarnalæknir segir útlit fyrir að nú sé farið að draga úr útbreiðslu veirunnar. Áfram sé þó mikilvægt að fylgja reglum og tilmælum.

14
02:11

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.