Lyfjabirgðastaða Íslands hefur sjaldan verið eins góð og nú

Lyfjabirgðastaða Íslands hefur sjaldan verið eins góð og nú. Er það afrakstur vinnu íslenskra lyfjafyrirtækja sem byrjuðu strax í janúar að birgja sig upp þegar ljóst var í hvað stefndi vegna kórónuveirunnar. Þar reyndust klókindi og gömul viðskiptasambönd vel.

68
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir