Snjóbílar fara af stað úr Reykjavík til björgunaraðgerða á Langjökli.

Um 200 björgunarsveitarmenn fóru að Langjökli vegna 39 ferðamanna sem lentu þar í vandræðum fyrr í kvöld og komast ekki leiðar sinnar vegna veðurs og ófærðar. Snjóbílar voru líka kallaðir til úr Reykjavík vegna björgunaraðgerðanna.

5245
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.