Körfuboltakvöld - Umræða um Sigurð Péturs

Gögnin sýna að Sigurður Pétursson virðist nær ómissandi fyrir Álftnesinga sem fögnuðu öruggum sigri gegn Ármanni í Bónus-deildinni í körfubolta. Rætt var um Sigurð í Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland.

145
01:34

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld