15 til 20 þúsund Íslendingar eru með skerta heyrn

15 til 20 þúsund Íslendingar eru með skerta heyrn og þurfa heyrnabætandi aðgerðir. Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig.

132
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.