Rúmlega 25 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um nýja stjórnarskrá

Rúmlega 25 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Stjórnarskrárfélagið ætlar nú að setja sér annað og stærra markmið; að ná þrjátíu þúsund undirskriftum fyrir 19. október. Formaður félagsins segir tilhneigingu kerfisins að verja sig en nú sé mál að linni.

0
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.