220 nemendur 7. bekkja í fimm skólum geta ekki þreytt samræmd könnunarpróf

Tvö hundruð og tuttugu nemendur 7. bekkja í fimm skólum geta ekki þreytt samræmd könnunarpróf vegna kórónuveirunnar en prófin hófustu í dag. Nemendunum er boðið að taka prófin á varaprófdögum um miðjan október. Sverrir Óskarsson er sviðstjóri matssviðs Menntamálastofnunar.

11
01:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir