Sektir allt að 500 þúsund krónum fyrir brot á sóttvarnarreglum

Mál fjórtán einstaklinga og fyrirtækja hafa farið í sektarmeðferð vegna brota á sóttvarnarreglum frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Hægt er að sekta fólk fyrir allt að 500 þúsund krónum fyrir brot á sóttvarnarreglum. Þrjátíu og þrír greindust með veiruna eftir sýnatöku í gær.

0
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.