Tommi Steindórs - Let´s hurt tekið í beinni

Hljómsveitin superserious mættu í Fiskabúrið til Tomma og ræddu nýju plötuna, Let´s get serious, sem kom út í nótt. Tommi bað þá einnig um að taka lagið sitt Let´s hurt, vinsælasta lag X977, í beinni og þeir skoruðust ekki undan og negldu það.

216
21:24

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.