Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður

Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður á suðausturhorni landsins hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að viðbúið sé að langan tíma muni taka að opna veginn aftur. Nánari upplýsingar gætu legið fyrir um klukkan 16 í dag.

17
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.