Rafmagnslaust á Akureyri og víðar

Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og víðar á Norðurlandi eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum klukkan 09:27 í dag.

16
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.