Einar Þorsteinn valinn í landsliðið í handbolta
Einar Þorsteinn Ólafsson sem leikið hefur afar vel með Val í handboltanum var valinn í íslenska landsliðið í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku.
Einar Þorsteinn Ólafsson sem leikið hefur afar vel með Val í handboltanum var valinn í íslenska landsliðið í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku.