Þúsundir barna munaðarlausar í hamförunum í Tyrklandi

Fimm manna fjölskylda og sextán ára piltur eru á meðal þeirra sem fundist hafa á lífi í Tyrklandi í dag, heilum fimm dögum eftir gríðarlegan jarðskjálfta á mánudag. Þúsundir barna hafa orðið munaðarlaus í hamförunum, þar á meðal sýrlensk systkini sem upplifðu ólýsanlegan hrylling.

2834
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir