Tékkneskum jeppakörlum hafa borist morðhótanir og netníð hér á landi

Tékknesku jeppakarlarnir sem sakaðir hafa verið um utanvegaakstur á ferð sinni um landið síðustu daga segjast ekki hafa komið til Íslands til að tæta upp íslenska náttúru. Akstur þeirra hafi verið innan ramma laganna. Þeim hafi engu að síður borist morðhótanir og netníð frá ósáttum Íslendingum.

5
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.