Landlæknir er bjartsýn á að veirufræðideildin ráði ein við umfang skimana á landamærum

Alma Möller Landlæknir er bjartsýn á að veirufræðideildin ráði ein við umfang skimana á landamærunum með því að keyra tíu sýni saman í einu. Hún segir aðferðina þó vera næstbesta kostinn því hún sé ekki jafn næm og að rannsaka hvert og eitt sýni í einu. Þjóðverjar hafa þann háttinn á að keyra allt að þrjátíu sýni í einu.Tuttugu eru nú í einangrun með virka sýkingu, eftir að sjö greindust í landamæraskimun síðasta sólarhringinn.

4
03:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.