Fluglínur orðnar að veruleika í Öskjuhlíð
Frá og með helginni gestir og gangandi skellt sér í fluglínur, þekktar á ensku sem zip-line, í Öskjuhlíðinni. Um er að ræða tvær 230 metra línur og munu gestir renna fram af einum tanki Perlunnar og fara á allt að 50 km hraða í átt að Kópavogi.