„Árni Beinteinn kenndi mér á leikinn“ - Gústi B í Hverfinu á Útvarp 101

Nýstirnið Gústi B mætti í viðtal í útvarpsþáttinn Hverfið á Útvarpi 101. „Árni Beinteinn kenndi mér á leikinn“ sagði Gústi aðspurður um fyrstu skref sín í bransanum. Skarpi, besti vinur Gústa, mætti honum til halds og traust og studdi fast við bakið á sínum manni.

523
20:08

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.