Kristófer Acox segist ekki hafa neitt slæmt um KR að segja en að þeirra máli sé þó enn ekki lokið

Kristófer Acox sem gekk til liðs við Val í dominos deild karla í gær, segist ekki hafa neitt slæmt um KR að segja en segir að þeirra máli sé þó enn ekki lokið. Guðjón Guðmundsson ræddi við Kristófer í dag.

19
00:57

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.