Bændur á skyndifundi um stækkun þjóðgarðs í Skaftárhreppi

Bændur í Skaftártungu og Álftaveri fjölmenntu til skyndifundar í gærkvöldi af ótta við að umhverfisráðherra hyggist stækka Vatnajökulsþjóðgarð yfir afréttarlönd þeirra í Skaftárhreppi, fyrir komandi kosningar. Þeir krefjast þess að málinu verði frestað.

1801
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.