Haukar einum leik frá Íslandsmeistaratitlinum

Það má með sanni segja að Haukar séu að toppa á réttum tíma í Olís deild karla. Eftir að hafa rétt svo tryggt sæti sitt í úrslitakeppninni er liðið núna einum leik frá því að verða Íslandsmeistari, þá í fyrsta skiptið í sögunni sem lið í 8 sæti deildarinnar verður Íslandsmeistari.

249
02:09

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.