Öllum gert að yfirgefa Grindavík

Ríkislögreglustjóri hefur fyrirskipað brottflutning allra úr Grindavík á grundvelli nýs áhættumats á svæðinu. Bannað verður að dvelja og starfa í bænum í þrjár vikur frá og með mánudeginum. Þetta var tilkynnt á upplýsingafundi almannavarna í Skógarhlíð nú síðdegis.

578
05:03

Vinsælt í flokknum Fréttir