Ekki vera þessi gaur

Ríkislögreglustjóri og Neyðarlínan hafa hleypt af stokkunum herferðinni „Ekki vera þessi gaur“. Henni er ætlað að vekja athygli á viðhorfum til kynferðisbrota. Skilaboðunum er beint til karla á aldrinum 18 – 35 ára, en það er það aldursbil sem tölfræði lögreglu sýnir flesta brotamenn í kynferðisbrotamálum vera á.

135
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.