Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum

Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveitanda er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum.

162
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir