Sigga Lund - Létt, seiðandi og dreymandi lag frá Sycamore tree

Hljómsveitin Sycamore Tree gaf út lagið Lá Flamme á dögunum. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lagið er létt seiðandi og dreymandi og sungið á frönsku. "Þau sem hafa hlustað segja flest að lagið taki þá í ferðalag á framandi og heitari slóðir", sögðu þau í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag.

15
12:12

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.