Hakkaþon um helgina: Hack the Crisis

Hack the Crisis Iceland er hakkaþon sem er samstarfverkefni ráðuneyta, Reboot Hack, Reykjavíkurborgar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og fleirra. Við viljum að hakkaþonið leysi lausnir sem samfélagið stendur nú frammi fyrir útaf Covid og vonandi skapi störf fyrir þátttakendur.

10
09:36

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.