Natasha Anasi valin í landsliðið

Natasha Anasi er meðal leikmanna sem Þorsteinn Halldórsson, valdi fyrir komandi verkefni íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Natasha gæti þar spilað sinn fyrsta mótsleik fyrir Íslands hönd en hún fékk íslenska ríkisborgararétt fyrir tveimur árum.

80
02:04

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.