Tryggvi Snær bíður þess að leikið verði til úrslita

Landsliðsmaðurinn í körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason sem leikur með Real Zaragossa bíður þess að leikið verði til úrslita um spæska meistaratitilinn. Tryggvi Snær kom við sögu í sportinu í dag.

22
01:21

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.