Red bull liðið orðið meistari annað árið í röð

Max Verstappen er núna einum sigri frá því að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra þriðja árið í röð eftir sigur í japanska kappakstrinum i morgun, en Red bull liðið er orðið meistari annað árið í röð.

102
01:07

Vinsælt í flokknum Formúla 1

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.