Boris temmilega bjartsýnn

Boris Johnson forsætisráðherra Breta segist temmilega bjartsýnn á framgang viðræðna við Evrópusambandið en hann hitti Jean Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á fundi í Lúxembúrg núna í hádeginu.

1
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.