Fótbolti.net - Janúarverkefni Íslands og viðburðarík fréttavika í Bestu

Það er tíðindamikil vika að baki í boltanum, bæði hér heima og erlendis. Janúarverkefni íslenska landsliðsins, ótrúleg úrslit í Reykjavíkurmótinu, leikmannahræringar í Bestu deildinni og enski boltann koma við sögu. Í handboltahorninu er hringt til Svíþjóðar og púlsinn tekinn á Henry Birgi Gunnarssyni.

212
1:49:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.