Þrír ökumenn slösuðust þegar bílar þeirra rákust saman við Stóru Laxá

Þrír ökumenn slösuðust þegar bílar þeirra rákust saman við Stóru Laxá skammt frá Flúðum seinnipartinn í dag. Tveir ökumanna slösuðust minni háttar en sá þriðji var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku í Reykjavík.

11
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.