Ábyrgðarmenn á lánum íslenskra námsmanna losnuðu undan ábyrgðum sínum um mánaðamótin

Ábyrgðarmenn á allt að þrjátíu og fimm þúsund lánum íslenskra námsmanna losnuðu undan ábyrgðum sínum um mánaðamótin eða á tæplega helmingi allra námslána. Framkvæmdastjóri Menntasjóðs segir vísbendingar um að vanskil séu meiri á lánum án ábyrgðarmanna.

66
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.