Tommi Steindórs - Það er peningalykt í Eyjum

Þórður Gunnars og Tommi Steindórs fóru yfir raunhagkerfið eins og svo oft áður. Ræddu bíósýningu ársins (Jackass Forever) og hringdu svo í Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, betur þekktur sem Binni í Vinnslustöðinni og tóku stöðuna á loðnuvertíðinni.

656
22:48

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.