Hvorki Sigmundur Davíð né Gunnar Bragi mættu á opinn nefndarfund

Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins né Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður flokksins mættu á opinn nefndarfund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna fjálglegra ummæla um skipan í sendiherrastöður.

8
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.