100% aukning í þátttöku kvenna í skimun hjá Krabbameinsfélaginu

Þátttaka kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini fjölgaði um rúmlega 100% frá fyrsta janúar til þrítugasta og fyrsta júlí í ár, miðað við sama tímabil í fyrra.

7
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.