Tugir barna deyja úr beinbrunasótt í Hondúras

Skæður faraldur geisar nú í Mið-Ameríku þar sem hundruð hafa farist úr beinbrunasótt. Um tvöfalt fleiri hafa látið lífið en á öllu síðasta ári. Verst er ástandið í Hondúras.

18
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.