Kína ósátt við frumvarp um Hong Kong

Geng Shuang, upplýsingafulltrúi kínverska utanríkisráðuneytisins, fór í dag fram á að bandarískir þingmenn myndu draga til baka frumvarp um stuðning við Hong Kong og mögulegar þvinganir gegn hverjum þeim sem gerast sekir um að pynta mannréttindabaráttufólk í borginni.

4
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.