Kynna Trump árásarmöguleika í Íran

Bandaríski herinn kynnir Donald Trump Bandaríkjaforseta mögulegar aðgerðir gegn Íran í dag eftir að Bandaríkin sökuðu Írana um árás á sádiarabíska olíuvinnslustöð síðasta laugardag.

12
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.