Segir Icelandair komast leikandi í gegnum MAX-kyrrsetningu

Ráðamenn Icelandair hafa frestað ákvörðun um endurnýjun flugflotans, sem til stóð að taka fyrir mánaðamót, vegna óvissu um Boeing 737 MAX-vélarnar. Forstjórinn segir fjárhagsstöðu Icelandair það sterka að það muni fara leikandi í gegnum MAX-kyrrsetninguna

1266
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.